Línuleg spönn

Úr testwiki
Útgáfa frá 3. febrúar 2019 kl. 18:29 eftir imported>Texvc2LaTeXBot (Replacing deprecated latex syntax mw:Extension:Math/Roadmap)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Línuleg spönn í stærðfræði eru mengi vigra sem eru sögð spanna hlutrúm í vigurrúmi.

Mengið span(w1,w2,...,wn) er mengi allra línulegra samantekta vigranna, sem er hlutrúm í n. Það er, séu c1,...,cn tölur, þá er vigurinn (c1w1,c2w2,...cnwn) í hlutrúminu sem spannað er af línulega spanninu span(w1,w2,...,wn).

Dálkrúm fylkis er spannað af dálkvigrum þess. Raðrúm fylkis er spannað af línuvigrum þess. Núllrúm fylkis A er spannað af þeim vigrum sem eru lausnir á jöfnunni A𝐱=𝟎.

Séu vigrar í spanni línulega óháðir þá kallast spannið grunnur fyrir rúmið sem það spannar.

Snið:Línuleg algebra

pl:Podprzestrzeń liniowa#Powłoka liniowa ru:Векторное пространство#Линейная оболочка