Höfuðsetning tölfræðinnar

Úr testwiki
Útgáfa frá 30. janúar 2025 kl. 21:41 eftir imported>Snævar (Tók aftur breytingu frá InternetArchiveBot (spjall), til baka í síðustu útgáfu frá Snaevar-bot)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Höfuðsetning tölfræðinnar[1] eða meginmarkgildissetning tölfræðinnar[1] (stundum kölluð höfuðsetning líkindafræðinnar eða einfaldlega höfuðsetningin) er setning í stærðfræði sem segir að dreifing meðaltala slembiúrtaka úr þýði nálgast normaldreifingu því betur sem fleiri úrtök eru tekin (þ.e. þá verður úrtak meðaltalanna stærra).

Setning

Ef að X1,X2,...,Xn eru óháðar slembibreytur sem fylgja sömu dreifingu, og fyrir hvert þeirra gildir að <μ=E[Xi]< og 0<σ2=Var[Xi]<, þá gildir:

i=1nXinμσn𝒩(0,1) þegar að n er stórt, þar sem að 𝒩(0,1) er stöðluð normaldreifing með meðaltal 0 og staðalfrávik 1.

Tilvísanir

Snið:Stubbur