Cantor-Lebesgue fallið

Úr testwiki
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 15:32 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 12 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q938883)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Cantor-Lebesgue fallið, eða eintæktarfall Lebesgue, er fall í stærðfræði sem sýnir að til sé eintækt vaxandi fall á Cantor menginu. Það er nefnt eftir Georg Cantor og Henri Lebesgue, en sá síðarnefndi skilgreindi það.

f(x)=sup{f(y):yΔ,yx} fyrir x[0,1]Δ, þar sem að Δ táknar Cantor mengið.

Snið:Stubbur