Gegnvirk vensl

Úr testwiki
Útgáfa frá 3. febrúar 2019 kl. 18:30 eftir imported>Texvc2LaTeXBot (Replacing deprecated latex syntax mw:Extension:Math/Roadmap)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Í stærðfræði eru tvíundavensl R yfir mengi X gegnvirk ef um þau gildir fyrir öll a, b og c í X að ef a er venslað við b og b er venslað við c, þá er a venslað beint við c, táknað á rökmáli með:

a,b,cX, aRbbRcaRc

Einfalt dæmi um gegnvirk vensl eru samasem venslin:

 a=b og b=ca=c

Sem dæmi með tölum má skoða:

 3+2=5 og 5=10/23+2=10/2

Snið:Stubbur