Kúlomb

Úr testwiki
Útgáfa frá 26. október 2024 kl. 00:57 eftir imported>Thvj
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kúlomb (franska: coulomb) er SI-eining rafhleðslu, táknuð með C. Nefnd eftir franska eðlisfræðingnum Charles-Augustin de Coulomb (1736-1806). Er sú rafhleðsla, sem rafstraumurinn eitt amper flytur á einni sekúndu:

1 C=1 A×1 s.

Einnig, sú hleðsla rafþéttis, af rýmdinni eitt farad, með spennumuninn eitt volt:

1 C=1 F×1 V.

Eitt kúlomb er nákvæmlega 1/1,602 176 634 ×10-19 einingarhleðslur (e), sem jafngildir um 6,241 509 074  × 1018 e.

Snið:Alþjóðlega einingakerfið Snið:Stubbur