Mótsagnarlögmálið

Úr testwiki
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 22:22 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 19 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q868437)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Mótsagnarlögmálið er í rökfræði það lögmál að maður geti ekki bæði sagt að eitthvað sé og að það sé ekki í sama skilningi á sama tíma, eins og Aristóteles kom orðum að því. Á táknmáli rökfræðinnar er lögmálið sett fram með eftirfarandi hætti:

¬(P¬P).

eða

Ekki P og ekki-P.

Mótsagnarlögmálið er algert undirstöðulögmál allrar rökfræði og allra vísinda og mannlegrar hugsunar.

Tengt efni