Þakning

Úr testwiki
Útgáfa frá 10. mars 2013 kl. 11:07 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q331481)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þakning í mengjafræði er haft um mengjasafn, sem uppfyllir það skilyrði að ef ákveðið mengi er hlutmengi í sammengi mengjasafnsins, þá er sagt að mengjasafnið sé þakning þess mengis. Ef mengjasafnið inniheldur aðeins opin mengi er talað um opna þakningu.

Formleg skilgreining: Ef C er safn mengja Uα, þar sem α er stak í vísamenginu A, táknað:

C={Uα:αA}

og mengið X er hlutmengi í C:

XαAUα

þá kallast C þakning mengisins X.

Hlutþakning er önnur ,,þrengri" þakning sama mengis X, þannig að sammengi hluttþakningarinnar er eiginlegt hlutmengi í sammengi þakningarinnar C.

Tengt efni