Mismengi

Úr testwiki
Útgáfa frá 12. mars 2013 kl. 17:13 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6963988)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Mismengi, mismunamengi eða mengjamismunur er mengi, sem venslað er tveimur öðrum mengjum þannig að stök mismengis eru þau stök annars mengisins, sem ekki eru einnig stök í hinu. Til að tákna mismengi eru oftast notuð táknin ,,\" eða ,,-" og lesið ,,mis".

Dæmi: Tökum tvö mengi A og B:

  1. AB={xA|xB} er mengi staka í A, sem ekki eru stöku í B
  2. BA={xB|xA} er mengi staka í B, sem ekki eru stök í A.

Mismengið U \ A, þar sem U er grunnmengi, nefnist fyllimengi mengisins A.