Víxlregla

Úr testwiki
Útgáfa frá 26. mars 2015 kl. 15:46 eftir imported>Dexbot (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Hér er víxlreglan notuð til að sýna að 3+2 er jafnt og 2+3.

Víxlregla er regla í algebru, sem segir að röð staka í inntaki aðgerðar breyti ekki úttakinu, þ.e. niðurstöðunni.

Dæmi: Ef x og y eru stök í mengi M, þá er aðgerðin * sögð víxlin, ef víxlregla gildir, þ.e.:

x*y=y*x

Samlagning og margföldun eru víxlnar aðgeðir, en frádráttur og deiling ekki.

Tengt efni