Algebruleg tala

Úr testwiki
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 23:13 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 48 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q168817)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Algebruleg tala er hver sú tvinntala (þar undir falla náttúrulegar tölur, heilar tölur, ræðar tölur og rauntölur), sem getur verið núllstöð í margliðufalli með heiltölustuðlum. Tölur, sem ekki eru núllstöðvar í neinu slíku falli kallast torræðar (e. transcendental). Dæmi um algebrulegar tölur eru 2, 33/2 og allar tölur á forminu p+iq, þar sem p og q eru ræðar tölur og i er 1. Tvinntölurnar p+iq og p-iq eru lausnir annars stigs jafna á forminu x2 - (2p)x + (p2+q2) = 0. Dæmi um torræðar tölur eru pí og e, því að engar margliður með heiltölustuðlum hafa þær sem núllstöð.

Snið:Stubbur