Span

Úr testwiki
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 23:59 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 46 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q177897)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Span eða sjálfspan er hlutfallið á milli segulflæðis og þess rafstraums sem myndar segulflæðið. Þegar straumur I er í lokaðri rafrás og fer í hringi (eins og í spanspólu) þá spanar straumurinn upp segulflæði Φ innan hringsins og spanið, táknað með L er þá

L=ΦI.

SI-mælieining er henry, skammstöfuð, H.

Snið:Stubbur