Veber (SI-mælieining)

Úr testwiki
Útgáfa frá 20. október 2024 kl. 16:11 eftir 31.209.193.121 (spjall) (Lagaði stafsetningu.)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Veber (þýska weber) er SI-mælieining segulflæðis, táknuð með Wb. Nefnd í höfuðið á þýska eðlisfræðingnum Wilhelm Eduard Weber (1804-1891). Eitt veber er það segulflæði, sem breytist á hverri sekúndu, þ.a. spennufallið verði eitt volt, þ.e. 1 Wb = 1 V s = 1 T m2.

Eldri mælieining segulflæðis er maxwell, táknuð með Mx, en 1 Wb = 108Mx.

Weber er hægt að tákna með öðrum einingum eins og hér er sýnt:

Wb=kgm2s2A=Vs=Tm2=JA=108Mx

þar sem Wb = veber,
V = volt,
T = tesla,
J = júl,
m = metri,
s = sekúnda,
A = amper,
Mx = maxwell.

Snið:Alþjóðlega einingakerfið