Sundurleitni

Úr testwiki
Útgáfa frá 10. júlí 2014 kl. 09:25 eftir imported>Sweepy (Sjá einnig)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sundurleitni er fall í vigurgreiningu, sem lýsir vigursviði, táknað með div.

Stærðfræðileg skilgreining

Gefum okkur vigursvið F = (F1, F2, F3), en sundurleitni þess reiknast þannig:

div𝐅=𝐅=F1x+F2y+F3z.

Vigursvið með sundurleitni núll hefur enga uppsprettu.

Sjá einnig

Snið:Stubbur