Langhlið

Úr testwiki
Útgáfa frá 8. desember 2024 kl. 12:22 eftir imported>Minorax
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Rétthyrndur þríhyrningur þar sem h er langhliðin og c1 og c2 eru skammhliðarnar.

Langhlið[1] kallast lengsta hlið rétthyrnds þríhyrnings, sem liggur á móti rétta horninu. Hægt er að finna lengd langhliðarinnar ef skammhliðarnar eru þekktar með hjálp Pýþagórasarreglunnar. Langhlið þríhyrnings þar sem skammhliðarnar x og y má finna með:

h=x2+y2

Mörg forritunarmál styðja fallið hypot(x, y) sem er hluti ISO/IEC 9899 C-staðalsins þar sem hypot er stytting á enska orðinu hypotenuse („langhlið“).

Tilvísanir

Sjá einnig

Snið:Stubbur

de:Rechtwinkliges Dreieck#Hypotenuse vi:Tam giác#Phân loại tam giác