Hverfitregða

Úr testwiki
Útgáfa frá 26. mars 2015 kl. 17:17 eftir imported>Dexbot (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hverfitregða er mælikvarði á tregðu hlutar í hringhreyfingu, táknuð með I. SI-mælieining er kg m2.

Skilgreining:

I=r2dm,

þar sem

m er massi,
og r fjarlægð punktmassa frá snúningsás.

Í jafnri hringhreyfingu gildir:

𝐋=Iω,

þar sem L er hverfiþungi og ω hornhraði.