Kvóti (stærðfræði)

Úr testwiki
Útgáfa frá 15. janúar 2021 kl. 09:16 eftir imported>InternetArchiveBot (Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Í dæminu 20÷4=5 er kvótinn 5, deilirinn er 4 og deilistofninn 20.

Kvóti[1] er hugtak í stærðfræði sem á við útkomu úr deilingu. Þegar deilt er í rauntöluna 6 með 3 eins og í dæminu að neðan kallast 6 deilistofninn (talan sem deilt er í), 3 kallast deilirinn (tala sem deilt er í aðra tölu) og 2 er kvótinn:

63=2

Kvóti getur einnig átt við heiltöluhluta útkomunnar, þar sem það sem er eftir kallast afgangur. Ef tekið er fyrir dæmi 135=2,6 þar sem 5 deilt upp í 13 er kvótinn þar 2 og afgangurinn 3 vegna þess að:

135=10+35=105+35=2+35=2,6

Heimildir

Tengt efni