Rætt fall

Úr testwiki
Útgáfa frá 16. janúar 2021 kl. 03:22 eftir imported>InternetArchiveBot (Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Hérna er fallið
y=x23x2x24
teiknað en það er rætt fall af annarri gráðu.

Rætt fall er fall, sem er hlutfall tveggja margliðufalla. Þegar margliðufall er skilgreint fyrir eina breytu x þá er rætt fall táknað á forminu

f(x)=Pm(x)Qn(x)

þar sem P og Q tákna margliðuföllin

Pm(x)=amxm+am1xm1++a2x2+a1x+a0 og Qn(x)=anxn+an1xn1++a2x2+a1x+a0 og Qn(x) er ekki núllmargliða.

Ræða fallið f(x)=Pm(x)Qn(x) nefnist svo eiginlegt ef m sem er gráða margliðunnar Pm(x) er lægri en n sem er gráða margliðunnar Qn(x). Ef m er hins vegar hærra en n kallast fallið óeiginlegt.[1]

Umrita má rætt fall með margliðudeilingu.

Tengt efni

Ytri tenglar

Heimildir