Þversumma

Úr testwiki
Útgáfa frá 20. maí 2013 kl. 00:04 eftir imported>Snævar
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þversumma er útkoman sem fæst þegar allir tölustafir tölu eru lagðir saman. Þversumma tölunnar 6339801 er því 6+3+3+9+8+0+1 eða 30.

Dæmi

Úr þættinum Skarpari en skólakrakki, 28. okt 2007:

Gefin er þversumman 12

Einnig er gefið að 6*x = y

Finna þarf x og lægsta y þar sem y þarf að hafa þversummuna 12.

Lausn

6*8 = 48 => 4+8 = 12 Snið:Stubbur