Staðalform

Úr testwiki
Útgáfa frá 30. maí 2021 kl. 19:29 eftir imported>Berserkur (Tók aftur breytingar 89.160.199.229 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Holtseti)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Staðalform eða tugveldisform er ritháttur tölu sem mikið er notaður í vísindum til þess að auðvelda samanburð stærða. Ef rita á tölu c á staðalformi er hún skrifuð sem margfeldi tölu a á hálfopna bilinu 1,0 og 10 í heiltöluveldi, þ.e:

c=a×10b

Til að mynda mætti rita töluna 5.720.000.000 sem 5,72×109.

Snið:Stubbur