Mátreikningur

Úr testwiki
Útgáfa frá 26. mars 2015 kl. 10:04 eftir imported>Dexbot (Removing Link FA template (handled by wikidata))
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
12-tíma klukkur mátað við 12 eru samleifa; ef klukkan er 7:00 þá verður hún 3:00 eftir 8 tíma þar sem 7+83(mod12).

Mátreikningur[1] er tegund reikningslistar í stærðfræði þar sem heiltölur mátað við[2] ákveðinn leifastofn[3] eru samleifa.

Mátreikningur nýtir sér samleifingu (leifajöfnu); tvær heiltölur a og b teljast samleifa mátað við n þar sem n er jákvæð heiltala er ritað:

ab(modn),

Tölurnar 37 og 57 eru samleifa mátað við 10:

3757(mod10)

þar sem:

57(10+10)=37

Tilvísanir

Tengt efni