Samhverfisgrúpa marghyrninga

Úr testwiki
Útgáfa frá 3. júlí 2023 kl. 03:02 eftir imported>Akigka
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Samhverfisgrúpa marghyrninga — Í stærðfræði er talað um samhverfisgrúpur, sem er grúpa af öllum mögulegum samhverfum marghyrninga, þ.e.a.s. allir snúningar og speglanir sem breyta ekki stöðu marghyrningsins. Á marghyrningi með n hliðum eru n speglanir og n snúningar, þ.e.a.s. 2n samhverfislegar umbreytingar.

Samsetning umbreytinga

Við skilgreinum αx sem snúning n-hilða marghyrning um 2πxn radíana um miðju, og βx sem speglun um línu sem snúið hefur verið πxn radíana um miðju. Með þessu fær maður eftirfarandi jafngildi:

αiαjαi+jmodn
αiβjβi+jmodn
βiαjβijmodn
βiβjαijmodn