Pýramídi (rúmfræði)

Úr testwiki
Útgáfa frá 6. febrúar 2024 kl. 16:40 eftir imported>Akigka
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Pýramídi (frá grísku πυραμίς (pyramís)) er marghyrningur sem myndast með því að tengja saman marghyrndan grunn og punkt.

Formúlur

Rúmmál

R=abh3.

Yfirborðsflatarmál

Y=a/bc24+ab