Fjarlægðarformúlan

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2025 kl. 04:51 eftir imported>Snaevar-bot (Tengt efni: fjarrlægi tungumálatengla þar sem eru engir staðbundnir enskir eða norrrænir tungumálatenglar. Líklega vitlausir vélmennatenglar using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Fjarlægðarformúlan er stærðfræðiregla, sem finnur stystu vegalengd á milli einhverra tveggja punkta í tvívíðu hnitakerfi. Algengt er að punktarnir séu táknaðir með hnitunum (x1,y1) og (x2,y2). Fjarlægðin á milli þeirra er beint strik, sem við köllum d (dregið af enska orðinu distance). Lárétt bil á milli punktanna er (x2-x1) og lóðrétt bil á milli þeirra er (y2-y1). Þá finnst d samkvæmt reglu Pýþagórasar þannig:

d=(x2x1)2+(y2y1)2

Ef við lítum á d sem fall sem tekur inn tvo punkta og skilar fjarlægðinni milli þeirra fáum við firð á mengið 2, sem er oftast nefnd Evklíðska firðin.

Tengt efni

Snið:Stubbur