Eintæk vörpun

Úr testwiki
Útgáfa frá 7. mars 2013 kl. 21:11 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 43 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q182003)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Eintæk vörpun er vörpun sem hefur þann eiginleika að ólík stök í formengi hennar varpast í ólík stök í bakmenginu. Ef x er stak í formengi vörpunarinnar f þá gildir:

x1,x2:x1x2f(x1)f(x2)

Vörpun sem er bæði eintæk og átæk kallast gagntæk vörpun.