Háplan

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Háplan eða háslétta er í stærðfræði plan í hærri vídd en 3. Háplan í n er n-vítt, og spannar n1 víddir.

Allar lausnir (lausnamengi) á jöfnu af taginu 𝐚𝐱=𝐛, þar sem að a er ekki núllvigur mynda háplan.

Stikaframsetning á háplani er

x=𝐱𝟎+t1𝐯𝟏+t2𝐯𝟐+...+tn1𝐯𝐧𝟏

Þar sem að 𝐱𝟎,𝐯𝟏...t1𝐯𝐧𝟏 eru vigrar og t1...tn1 eru stikar.

Snið:Línuleg algebra Snið:Stubbur