Sammengi

Úr testwiki
Útgáfa frá 21. mars 2013 kl. 15:32 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q185359)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Venn-mynd af sammengi A og B (lesið „A sam B“)

Sammengi er í mengjafræði mengi allra staka tiltekinna mengja. Ef mengið er aðeins eitt er sammengið mengið sjálft. Sammengi mengjanna A og B er lesið „A sam B“ og táknað AB. Formleg skilgreining er:

i er stak í AB eff i er stak í A eða B.