Eff
Fara í flakk
Fara í leit
Eff þýðir í stærðfræði, heimspeki og rökfræði „ef og aðeins ef“, annað orðalag er „þá og því aðeins að“ Snið:Skammstsem.
Séu P og Q tvær rökyrðingar, þá er hægt að segja að P gildi ef og aðeins ef að Q gildir — það er að segja, P gildir ef Q gildir, og Q gildir ef P gildir.
Dæmi:
eða
- ef og aðeins ef
Einnig er notað:
Sannleikstafla fyrir p ↔ q er:
| p | q | p ↔ q
|
|---|---|---|
| S | S | S |
| S | F | F |
| F | S | F |
| F | F | S |