Tvíliðuregla

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2025 kl. 04:54 eftir imported>Snaevar-bot (Heimildir: fjarrlægi tungumálatengla þar sem eru engir staðbundnir enskir eða norrrænir tungumálatenglar. Líklega vitlausir vélmennatenglar using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Tvíliðureglan[1] er regla í algebru sem segir:

(a+b)n=i=0n(ni)anibi=(n0)anb0+(n1)an1b1+(n2)an2b2+...+(nn)a0bn.

Þar sem að samantektarfallið (nr)=n!r!(nr)! kemur fyrir.

Þekktasta hagnýting reglunnar er (a+b)2=a2+2ab+b2 og einnig kannast margir við (a+b)3=a3+3a2b+3ab2+b3. Reglan hefur mikið gildi í líkindafræði.

Tengt efni

Heimildir

Snið:Stubbur