Ferflötungur

Úr testwiki
Útgáfa frá 17. janúar 2021 kl. 04:45 eftir imported>InternetArchiveBot (Bjarga 0 heimildum og merki 2 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Reglulegur ferflötungur, með allar hliðar jafn langar.

Ferflötungur[1], fjórflötungur[1] (einnig þrístrend strýta[1] eða þrístrendur píramídi[1]) er margflötungur með þríhyrndar hliðar og þríhyrndan grunnflöt. Ferflötungur er sagður reglulegur þegar allir kantar hans eru jafn langir.

Formleg skilgreining

Látum ∆ABC vera þríhyrning á sléttu og D vera einhvern punkt sem ekki er í sléttunni. Þá eru þrjár sléttur til sem skera hverja hlið þríhyrningsins og D. Þríhyrningarnir ∆ABC, ∆ABD, ∆ACD og ∆BCD mynda þá ferflötung. Ef allir þríhyrningarnir eru jafnir nefnist ferflötungurinn reglulegur fjórflötungur[2] eða platónskur.

Rúmmál

Rúmmál R ferflötungs má reikna þannig:

R=13Fh,

þar sem F er flatarmál grunnflatarins og h er hæðin frá grunnfletinum upp í toppinn.

Orðið pýramídi er oft notað um ferflötung.

Heimildir