Spanspóla

Úr testwiki
Útgáfa frá 26. mars 2015 kl. 07:38 eftir imported>Dexbot (Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki doesn't exist)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Spanspóla (oftast nefnd spóla) er íhlutur í rafrás, sem er notaður til að mynda launviðnám.

Algengar spólur

Spólan er yfirleitt vindingur af vír sem er ofinn oft um ás sinn þannig að þegar straumur fer í gegnum spóluna þá myndast span L og þá verður sambandið á milli spennu og straums skv. jöfnunni

v(t)=Ldidt

Snið:Stubbur