Launviðnám

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Launviðnám er þverhluti samviðnáms, táknaður með X. SI-mælieining er óm. Myndast í rafrásum, sem bera riðstraum og getur verið vegna rafrýmdar, táknuð með XC, eða spans, táknað XL.

Launviðnám rafrásar er þá táknað með X = XC + XL, þar sem

XC=1ωC=12πfC,
XL=ωL=2πfL,
þar sem C stendur fyrir rafrýmd og L fyrir span.

Samviðnám, Z má þá skrifa sem Z = R + jX = R + j(XC + XL), þar sem R er raunviðnám rásarinnar og j þvertala. Launviðnám í jafnstraumsrás er núll, þ.a. Z = R.

he:עכבה חשמלית#היגב