Lögmál Gauss

Úr testwiki
Útgáfa frá 3. febrúar 2019 kl. 18:31 eftir imported>Texvc2LaTeXBot (Replacing deprecated latex syntax mw:Extension:Math/Roadmap)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Lögmál Gauss er mikilvægt lögmál í stærðfræði og eðlisfræði, kennt við Carl Friedrich Gauss. Fjallar um flæði vigursviðs í þremur rúmvíddum.

Stærðfræðileg framsetning

Rúmheildi sundurleitni vigursviðs F, sem afmarkast af V er jöfn flatarheildi yfir jaðar V (þ.e. S) af þverþætti vigursins F á fletinum S:

V(𝐅)dV=V𝐅𝐧dS,

þar sem n er (ytri) þverill flatarins S.

Lögmál Greens er samsvarandi lögmál í tveimur rúmvíddum.

Tengt efni

Snið:Stubbur