Jöfnur Maxwells

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Jöfnur Maxwells eru mikilvægustu jöfnur innan rafsegulfræðinnar, fyrst settar fram af James Clerk Maxwell 1861.

Name Deildisframsetning Heildisframsetning
lögmál Gauss: 𝐄=ρϵ0 S𝐄d𝐀=QSϵ0
lögmál Gauss fyrir segulmagn
(engin seguleinskaut):
𝐁=0 S𝐁d𝐀=0
lögmál Faradays: ×𝐄=𝐁t S𝐄d𝐥=dΦB,Sdt
lögmál Ampers
(með viðbót Maxwells):
×𝐁=μ0𝐉+μ0ϵ0𝐄t S𝐁d𝐥=μ0IS+μ0ϵ0dΦE,Sdt

(Ath. jöfnurnar gilda í lofttæmi.)

Skýringar

Snið:Stubbur