Lögmál Faradays

Úr testwiki
Útgáfa frá 2. júlí 2013 kl. 23:14 eftir imported>Svavar Kjarrval (Fjarlægði tungumálatengla.)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Lögmál Faradays er lögmál í rafmagnsfræði, sem segir að span í spanspólu, sé jafnt og tímabreyting segulflæðis margfaldað með fjölda vafninga, þ.e.

=NdΦBdt,

þar sem

er rafspennan (span) sem myndast,
N er fjöldi vafning og
ΦB er segulflæði.

Reikna má span í einum vafningi með eftirfarandi jöfnu:

=C𝐄d𝐥

og segulflæði með jöfnunni

ΦB = ddtS𝐁d𝐀,

þar sem E er rafsvið og B segulstyrkur.

Lögmál Faradays (fyrir einn vafning) verður þá:

C𝐄d𝐥= ddtS𝐁d𝐀,

sem má umrita með lögmáli Kelvin-Stokes þannig:

×𝐄=𝐁t,

sem er það form sem lögmálið birtist í jöfnum Maxwells

Snið:Stubbur