Þverhluti

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 00:06 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 10 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1341545)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þverhluti er annar hluti tvinntölu, z táknaður með (z) eða Im(z). Hinn hlutinn kallast raunhluti. Tvinntala z, gefin á forminu z = x + iy, þar sem i er þvertala, hefur raunhluta x og þverhluta y. Reikna má þverhluta z með eftifarandi jöfnu:

(z)=y=12i(zz¯),

þar sem z¯ er samoki z.