Rafsvörunarstuðull

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2025 kl. 05:18 eftir imported>Snaevar-bot (Skilgreining: fjarrlægi tungumálatengla þar sem eru engir staðbundnir enskir eða norrrænir tungumálatenglar. Líklega vitlausir vélmennatenglar using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Rafsvörunarstuðull er stuðull táknaður með ε, sem er hlutfallið milli rafsviðanna E og D, þ.e. D = ε E. Rafsvörunarstuðull fyrir lofttæmi er táknaður með ε0. Kemur við sögu í jöfnum Maxwells.

Skilgreining

ε0=1c2μ0 8,8541878176 × 10−12 F/m,

þar sem

c er ljóshraði og
μ0 er segulsvörunarstuðull

í lofttæmi.

Snið:Stubbur