Margfeldi

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2025 kl. 05:18 eftir imported>Snaevar-bot (Sjá einnig: fjarrlægi tungumálatengla þar sem eru engir staðbundnir enskir eða norrrænir tungumálatenglar. Líklega vitlausir vélmennatenglar using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Margfeldi er niðurstaða margföldunar, sett fram þannig að þættir er aðskildir með margföldunarmerki. Dæmi: Margfeldi talnanna 2, 3 og 5 er "30" og setja má það fram með 235.

Sjá einnig