Kjörgas

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 00:26 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 46 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q172280)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kjörgas er líkan af gasi, notað í eðlisfræði og efnafræði. Kjörgas uppfyllir jöfnu kjörgass, sem sameinar þrjú eftirfarandi lögmál efnafræðinnar:

Skilgreining

Kjörgas er ímyndað gas sem hefur ýmsa eiginleika sem gas í náttúrunni hefur aldrei. Nálganir þær sem gerðar eru um eiginleika kjörgass leiða til mjög einfalds samhengis milli nokkurra eiginleika gass sem kallast kjörgaslíkingin:

pV=nRT=NkT

þar sem