Lögmál Gay-Lussac

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Lögmál Gay-Lussac er lögmál í efnafræði, nefnt eftir franska efnafræðingnum Joseph Louis Gay-Lussac (1778-1850), sem segir að þrýstingur gass í lokuðu íláti sé í réttu hlutfalli við hita gassins.

Framsetning

PT

eða

PT=k

þar sem

P er þrýstingur
T er hiti á kelvinkvarða
k er fasti.

Má einnig rita:

P1T1=P2T2jafngiltP1T2=P2T1,

þar sem tölurnar 1 og 2 tákna kerfið fyrir og eftir breytingu á annað hvort hita eða þrýstingi.

Sjá einnig

Snið:Stubbur

de:Thermische Zustandsgleichung idealer Gase#Gesetz von Gay-Lussac