Hvíldarmassi

Úr testwiki
Útgáfa frá 19. nóvember 2016 kl. 21:59 eftir imported>EmausBot (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q1097654)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hvíldarmassi er massi hlutar eða agnar, sem mælist kyrr í tregðukerfi.

Skilgreining

Í öreindafræði er samband hvíldarmassi m agnar, orku hennar E og skriðþunga p gefin með:

(mc2)2=E2||𝐩c||2,

þar sem c er ljóshraði.

Samkvæmt almennu afstæðiskenningunni er ofantalin stærð óbreyta milli tregðukerfa.