Stallað form

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 02:34 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 10 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2091296)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Stallað form kallast fylki í línulegri algebru þar sem:

  • allar raðir með engum núllum eru fyrir ofan raðir sem samanstanda einungis af núllum
  • forystustuðull raðar er alltaf hægra megin við forystustuðulinn fyrir ofan hann

Dæmi

Þetta fylki er á stölluðu formi:

[01400000100000100000]

og þetta líka

[111109020003]

Þetta fylki er hins vegar ekki á stölluðu formi þar sem forystustuðullinn í þriðju röð er ekki hægra megin við forystustuðul annarar raðar:

[123403720200]

Tengt efni

de:Lineares Gleichungssystem#Stufenform, Treppenform