Stuðull (stærðfræði)

Úr testwiki
Fara í flakk Fara í leit

Stuðull er í stærðfræði föst tala, sem er margfeldi breytu í stæðu, runum, röðum og jöfnum. Stuðull er aldrei háður liðvísum né breytum.

Dæmi:

a1x1+a2x2+a3x3+,

þar sem tölurnar a eru stuðlar, en x eru breytur.

Innan eðlisfræði er einnig talað um stuðla, en þá er jafnan átt við eðlisfræðilegan fasta. Stuðlar eru einnig notaðir í efnafræði til að stilla efnajöfnur.

Snið:Stubbur