Þverkraftur

Úr testwiki
Útgáfa frá 31. október 2015 kl. 11:15 eftir imported>Sweepy (alphabetical sorted)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Fn táknar þverkraftinn.

Þverkraftur (einnig normal-kraftur) er kraftur í eðlisfræði táknaður með Fn  (og stundum N eða n) en hann er hornréttur á það yfirborð sem hann snertir. Hann er þáttur snertikrafts yfirborðs t.d. gólfs eða veggs.

Tengt efni