Keilusnið

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 02:37 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 57 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q124255)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
"keilusnið"
Hérna sést hvernig plan sem sker keilu myndar mismunandi keilusnið (blágrænu ferlarnir sem myndast þar sem planið sker keiluna) eftir því hvar planið og keilan skerast. Á fyrstu myndinni er sýnt hvernig fleygbogi myndast, næst er það sporbaugur og hringur, að lokum er það breiðbogi.

Keilusnið er í rúmfræði heiti þriggja ferla, sem myndast þegar slétta sníður keilu, en þau eru:

Almenn jafna fyrir keilusnið er á forminu:

Ax2+Bxy+Cy2+Dx+Ey+F=0

þar sem A, B, C, D, E og F eru rauntölur, A, B og C eru ekki allar 0 en D, E og F geta verið 0.