Fólgið fall
Snið:Örsmæðareikningur Fólgið fall[1] er stærðfræðilegt fall sem hefur fylgibreytu sem er ekki skýrt táknuð í sambandi við frumbreytu. Dæmi um fólgið fall er t.d. þar sem breytan er fólgið fall af .
Fólgin deildun
Fólgin deildun (einnig þekkt sem fólgin diffrun, óbein deildun eða óbein diffrun)[2] er aðgerð í örsmæðareikningi sem hægt er að framkvæma á fólgnum föllum. Þessi aðferð notast við keðjuregluna.
References
- ↑ Uppletting í stærðfræðiorðasafni Snið:Webarchive, orðið „implicit function“
- ↑ Uppletting í stærðfræðiorðasafniSnið:Óvirkur hlekkur, orðið „implicit differentiation“