Fólgið fall

Úr testwiki
Útgáfa frá 17. janúar 2021 kl. 06:40 eftir imported>InternetArchiveBot (Bjarga 1 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Snið:Örsmæðareikningur Fólgið fall[1] er stærðfræðilegt fall sem hefur fylgibreytu sem er ekki skýrt táknuð í sambandi við frumbreytu. Dæmi um fólgið fall er t.d. x2+y2=1 þar sem breytan y er fólgið fall af x.

Fólgin deildun

Fólgin deildun (einnig þekkt sem fólgin diffrun, óbein deildun eða óbein diffrun)[2] er aðgerð í örsmæðareikningi sem hægt er að framkvæma á fólgnum föllum. Þessi aðferð notast við keðjuregluna.

References