Lagrange-margfaldarar

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 03:33 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 22 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q598870)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd 1: Hvað þarf x og y að vera til að hámarka f(x,y) með tilliti til þvingunarinnar g(x,y)=c (sem er rauð).
Mynd 2: Útlína fyrstu myndarinnar þar sem rauða línan sýnir þvingunina g(x,y)=c. Bláu línurnar eru útlínur fallsins f(x,y) og lausnin er staðurinn þar sem rauða línan snertir bláa fallið.

Langrange-fallið (nefnt í höfuðið á Joseph Louis Lagrange) er aðferð í stærðfræðilegri bestun sem hjálpar til við að finna hágildi og lágildi falls sem er hátt þvingunum.

Svo mynd 1 til hægri sé tekin sem dæmi þá er takmarkið að

hámarka f(x,y)
með tilliti til g(x,y)=c.

Þar sem c er fasti, þá komum við með nýja breytu (lambda: λ) sem kallast Lagrange-margfaldari og þá er Langrange-fallið skilgreint sem:

Λ(x,y,λ)=f(x,y)λ(g(x,y)c).

Snið:Stubbur