Leibniz-rithátturinn

Úr testwiki
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 03:51 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 11 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1069516)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Leibniz-rithátturinn er ritháttur í örsmæðareikningi sem er nefndur í höfuðið á stærðfræðinginum Gottfried Wilhelm Leibniz, en rithátturinn notast við merkingar eins og dx and dy til að tákna afleiður. Ef y er t.d. fall af breytunni x

y=f(x),

þá mátti tákna afleiðuna af y m.t.t. x

limΔx0ΔyΔx=limΔx0f(x+Δx)f(x)Δx,

sem

dydx=f(x),

þar sem vinstri hlið jöfnunnar er Leibniz-rithátturinn og hægri hlið jöfnunnar er Lagrange-ritháttur fyrir afleiðu f af x.

Tengt efni