Einingarfylki

Úr testwiki
Útgáfa frá 17. janúar 2021 kl. 03:04 eftir imported>InternetArchiveBot (Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Einingarfylki[1] er hornalínufylki með einn á hornalínunni, en núll í öðrum sætum. Einingarfylki eru svokölluð margföldunarhlutleysa við fylkjamargföldun og eru táknuð með In þar sem n táknar stærð þess eða með I ef hægt er að greina stærð þess út frá samhengi. Dæmi um nokkrar stærðir einingarfylkja:

I1=[1], I2=[1001], I3=[100010001], , In=[100010001]

Tilvísanir

Sjá einnig