Kúla

Úr testwiki
Útgáfa frá 4. september 2024 kl. 14:43 eftir 213.220.100.176 (spjall) (létt auka upplýsingar um hvernig tvívídda tegundin af kúlu er hringur)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Kúla

Kúla eða hnöttur er þrívítt form þar sem hver punktur á yfirborði er jafnlangt frá miðju. Fjarlægð yfirborðs frá miðju kúlu er geisli hennar og hámarksvegalengd milli tveggja punkta á yfirborðinu, sem markast af línu sem fer í gegnum miðju hennar, er þvermál hennar. Hringur er tvívídda tegundin af kúlu

Formúlur

Flatarmál

Flatarmál kúlu er fundið með formúlunni A=4πr2 þar sem r er geisli hennar.

Rúmmál

Rúmmál kúlu er fundið með formúlunni R=4πr33.

Yfirborðsflatarmál

Y=4πr2

Snið:Stubbur