Liðun

Úr testwiki
Útgáfa frá 7. júlí 2013 kl. 10:28 eftir imported>Addbot (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6452866)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Liðun er aðgerð í algebru þar sem einum eða fleiri þáttum er breytt í liði, oft kallað að „að margfalda upp úr sviga“.

Dæmi um þátt er a(bc). Til að liða þáttinn, þá er a margfaldað inn í svigann, en það þýðir að fyrst er margfaldað ab og síðan ac, sem (í þessu tilviki) er dregið frá. Þá lítur þetta svona út:

a(bc)=abac=abac

Til eru flóknari dæmi um liðun en við skulum taka það skref fyrir skref:

Fyrst skoðum við einn lið: (3a+b)(cd).

Síðan margföldum við fyrri liðinn í hverjum sviga við báða liðina í seinni sviganum og síðan seinni liðinn í fyrri sviganum við hvorn liðinn í seinni sviganum (Frádráttarmerki fyrir framan liði skipta máli):

3ac3ad+bcbd.

Ef hægt, þá eru liðir sameinaðir, sérstaklega ef þeir eru skilgreindir sem tölur. Í þessu tilviki er ekki hægt að sameina fleiri liði. Þáttun er andstæða liðunar.

Nokkrar liðunarreglur

(a+b)2=a2+2ab+b2 (Ferningsregla fyrir summu)

(ab)2=a22ab+b2 (Ferningsregla fyrir mismun)

(a+b)(ab)=a2b2 (Samokareglan)

bn:এক্সপ্রেশন (গণিত) el:Αλγεβρική παράσταση eo:Esprimo (matematiko) fa:عبارت (ریاضیات) fi:Lauseke (matematiikka) he:ביטוי (מתמטיקה) it:Espressione (matematica) ja:数式 ml:വ്യഞ്ജകം nl:Uitdrukking (wiskunde) pt:Expressão matemática ru:Алгебраическое выражение sk:Matematický výraz sl:Matematični izraz sv:Matematiskt uttryck zh:表示式